top of page
WE ARE WORKING ON THE WEBSITE
S.martíLab
S.MartíLab eru leikstjórnarverkefni Söru Martí Guðmundsdóttur.
S.MartíLab framleiðir eigin sýningar en flest allar sýningar eru þó framleiddar af öðrum leikhúsum þar sem Sara Martí fer með leikstjórn.
Leikstjórnarverk Söru hafa hlotið tilnefningar til Grímunnar og sigraði leikstjórnarverk hennar, í samvinnu við VaVaVoom og Bedroom Community, mikilvirtu tónleikhúsverðlaunin Music Theatre Now fyrir verk þeirra ,,Wide Slumber" í Rotterdam 2016. Sýningar SmartíLab hafa verið sýndar í Þjóðleikhúsinu, Tjarnarbíó, Norðurpólnum, Hofi Akureyri og Summerhall í Edinborg.
Framkvæmdastjóri hópsins er Martin Sörensen og stofnuðu Sara og Martin leikhópinn í apríl 2016.
bottom of page